Schmucksteine der Sprache. Ein komparatistischer Vergleich von Phraseologismen mit unikalen Komponenten in den Sprachen Deutsch und Isländisch

2011 
Tilgangurinn þessarar ritgerðar var að safna orðasambondum með stakorðum sem finnast i þýsku og islensku og svo að bera saman efnið. AEtlunin er lika að gefa gott efni i þýskukennslu a Islandi. Fyrst voru gefnar upplýsingar um hvað eru orðasambond og hvað eru stakorð. Siðan var farið i sogu orðasambandsfraeðinnar og komið fram vitneskju um helstu hugtok hennar. Eftir að hafa skýrt hvaða flokkar af orðasambondum eru vel þekktir og auk þess sýndir nokkrir sjaldnari flokkar var farið i einstok daemi um stakorð i baðum tungumalunum til að skýra efnið nanar. Svo var fjallað um hvernig haegt vaeri að stuðla að þvi að finna orðasambond með stakorðum og hvaða erfiðleikar voru við þessa framkvaemd. Þa kom i ljos að i sliku tilfelli krefist islenskan meiri afkasta en þýskan. Siðan var reynt að svara spurningum eins og hvaða orð geta verið með rettu kolluð stakorð, hvort seu til nokkur fa onnur orðasambond sem eru með somu stakorðum og hvort meðfylgjandi orð seu alveg fost i þessum orðasambondum. Að lokum var rannsakað efnið fra viðhengi – sem er tiltolulega stort, nefnilega 216 orðasambond með stakorðum a þýsku og 260 a islensku – a tolfraeðilegan hatt. Skoðuð verður hvaða orðategund kemur oftast fyrir sem stakorð og i hvaða flokkum orðasambanda þau finnast. Skyldleika beggja tungumalanna var ekki haegt að afneita i þessum malum og heldur ekki i bragfraeðilegum atriðum. En greinilegt var að islenskan leggur meira aherslu a stuðla. Þetta verkefni hvilir yfirleitt a bokunum Handbuch der Phraseologie eftir Harald Burger o.fl. og Phraseologie der deutschen Gegenwartssprache eftir Wolfgang Fleischer.
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    0
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []