Ábyrgar konur og sjúkir karlar. Birtingarmyndir nauðgunarmenningar í íslensku samfélagi
2019
A undanforum manuðum og arum hefur att ser stað vitundarvakning varðandi nauðganir og annað kynferðislegt ofbeldi. Markmið þessarar rannsoknar sem her er raedd er að varpa ljosi a birtingarmyndir nauðgunarmenningar a Islandi, og þa serstaklega hvaða hugmyndir eru rikjandi meðal ungs folks um nauðganir, þolendur og gerendur. Auk þess er sjonum beint að þvi hvaða ahrif þessar hugmyndir hafa a brotaþola nauðgana. Rannsoknin byggir a rýnihopaviðtolum við haskolanema a hofuðborgarsvaeðinu og half-stoðluðum viðtolum við haskolanema, brotaþola nauðgana og serfraeðing sem starfar naið með brotaþolum. Niðurstoður rannsoknarinnar varpa ljosi a nauðgunarmenningu her a landi, hvernig nauðganir og annaðkynferðislegt ofbeldi er normaliserað og hvernig orðraeðan eða rikjandi hugmyndir um nauðganir fjalla einkum um að nauðgun er dregin i efa, brotaþolum er kennt um nauðganirnar, og leitað er leiða til að afsaka gjorðir gerenda.
Keywords:
- Correction
- Source
- Cite
- Save
- Machine Reading By IdeaReader
0
References
1
Citations
NaN
KQI