ÁRANGUR AF KYNFRÆÐSLUNÁMSEFNINU "KYNVERULEIKI Í LJÓSI KYNHEILBRIGÐIS"

2015 
UTDRATTUR Tilgangur: Rannsoknir benda til að kynfraeðsla i skolum stuðli að betra kynheilbrigði unglinga. Her a landi eru barneignir unglingsstulkna og kynsjukdomar eins og klamydia tiðari en i morgum oðrum londum i Evropu. Það bendir til þess að þorf se a kynfraeðslu sem er likleg til að skila arangri. Arangur af kynfraeðslu i grunnskolum a Islandi hefur litið verið rannsakaður. Tilgangur þessarar rannsoknar var að meta arangur nýs kynfraeðsluefnis, Kynveruleiki i ljosi kynheilbrigðis. Aðferð: Nafnlaus konnun var haustið 2010 logð fyrir nemendur i 8. bekk eins grunnskola Reykjavikur, fyrir og eftir kynfraeðslu sem stoð i atta vikur. Alls svaraði 101 nemandi baðum konnununum, 52 stulkur og 49 drengir. Konnuð var þekking, viðhorf, kynhegðun og samraeður við foreldra um kynheilbrigðismal. Niðurstoður: Niðurstoður sýndu aukna þekkingu og meiri samraeður við foreldra en breytt viðhorf komu i minna maeli fram i kjolfar kynfraeðslunnar, einkum hja stulkum. I ljos kom að þekking hafði aukist marktaekt meðal nemenda (ur 68% rettum svorum i 79%, p<0,001). Stulkur hofðu ivið meiri þekkingu en drengir i upphafi (70% rett svor, 65%) en þekking jokst um 10% hja baðum kynjum eftir fraeðsluihlutun. Viðhorf til abyrgðar i kynlifi (p=0,034) og til fordoma (p=0,002) breyttist marktaekt a milli kannana hja baðum kynjum. Hja drengjum urðu mun meiri breytingar a viðhorfum en hja stulkum. Jafnframt raeddu unglingar og foreldrar meira saman um kynheilbrigðismal og nam su aukning 24%. Alyktanir: Niðurstoður styðja fyrri rannsoknir um arangur kynfraeðslu i grunnskolum hvað varðar þekkingu, viðhorf og samraeður við foreldra. Þaer benda einnig til þess að það se mikilvaegt að hefja alhliða kynfraeðslu eigi siðar en i 7. bekk til að unglingar fresti þvi að byrja að stunda kynlif. Frekari rannsoknir a namsefninu eru aeskilegar aður en það fer i almenna notkun. Lykilorð: Kynfraeðsla, unglingar, viðhorf, þekking, samraeður kynhegðun.
    • Correction
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    22
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []