Sjónarofskynjanir í kjölfar heilablóðfalls

2001 
Þessi greinarstufur lýsir ofsjonum og ofheyrnum sem komu i kjolfar heilabloðfalls hja þremur einstaklingum. Ofskynjanirnar voru mismunandi, allt fra einfaldri litasýn til endurofsjonar (palinopsia), endurofheyrnar (palinacusis) og fullmotaðra ofsjona, sem ýmist urðu til i helftarsjonsviði eða i ollu sjonsviðinu. Heilaskemmdir voru staðsettar a hvirfilog hnakkablaðs(lobus occipitalis) svaeðum. Niðurstoður: Ofskynjanir, baeði ofsjonir og ofheyrnir geta komið i kjolfar heilabloðfalls og hverfa yfirleitt af sjalfu ser dogum eða vikum eftir heilabloðfallið. AEskilegt er að laeknar þekki til þeirra, geti utskýrt einkennin fyrir skjolstaeðingum sinum og upplýst þa um horfur.
    • Correction
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    13
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []