Samanburður á mati kransæðaþrengsla með tölvusneiðmyndatækni og hjartaþræðingu

2006 
Tilgangur rannsoknar: Að kanna notagildi og areiðanleika tolvusneiðmynda (TS) rannsoknar af kransaeðum til að meta aeðabreytingar og þrengsli i samanburði við kransaeðamyndatoku með hjartaþraeðingu. Efniviður og aðferðir: Metin voru gogn 44 einstaklinga (25 karla, 19 kvenna) (meðalaldur 63 ar, aldursbil 34 til 80 ar) sem visað var i TS-rannsokn og einnig hofðu farið i hjartaþraeðingu innan eins ars. Kransaeðatrenu var skipt i svaeðishluta, breytingar i aeðunum stigaðar og niðurstoður beggja aðferða bornar saman. Algengi kalks i kransaeðum var einnig serstaklega kannað hja 150 einstaklingum sem foru i TS-rannsokn. Niðurstoður: Við hjartaþraeðingu fundust marktaek kransaeðaþrengsli ( 50%) i 29 svaeðishlutum, 17 þeirra voru yfir 2,0 mm i þvermal og af þeim greindust 14 a TS-rannsokn (83%). Aftur a moti greindi TS-rannsokn fjogur marktaek þrengsli sem ekki saust við hjartaþraeðingu. I TS-rannsoknunum jokst algengi kalks i kransaeðum með aldri og var i hopi 60 ara og eldri 96% hja korlum og 71% hja konum (p=0,025). Alyktun: TS-taeknin sýndi i heild gott samraemi við niðurstoður hjartaþraeðingar við greiningu marktaekra kransaeðaþrengsla i aeðahlutum sem voru yfir 2,0 mm i þvermal. Hja eldri einstaklingum eru oft miklar kalkbreytingar i kransaeðunum sem torvelda mat þrengsla. TS-rannsokn af kransaeðum virðist þvi hafa mest notagildi hja yngri einstaklingum þegar astaeða er til að skoða kransaeðarnar til að komast hja oþarfa hjartaþraeðingu.
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    12
    References
    2
    Citations
    NaN
    KQI
    []