Snemmkominn árangur kransæðahjáveitu- aðgerða hjá sjúklingum með sykursýki

2014 
inngangur: Sykursýki er einn af helstu ahaettuþattum kransaeðasjukdoms. Sykursjukir einstaklingar þroa gjarnan þriggja aeða kransaeða sjukdom sem er i flestum tilvikum meðhondlaður með kransaeðahjaveitu aðgerð. I þessari rannsokn voru konnuð ahrif sykursýki a snemmkomna fylgikvilla kransaeðahjaveituaðgerða. Efniviður og aðferðir: Afturskyggn rannsokn a ollum sjuklingum sem gengust undir kransaeðahjaveituaðgerð a Landspitala a arunum 20012012. Af 1626 sjuklingum voru 261 greindir með sykursýki (16%) og voru þeir bornir saman við 1365 sjuklinga an sykursýki. Forsparþaettir fylgikvilla og dauða innan 30 daga voru metnir með aðhvarfsgreiningu. niðurstoður: Aldur, kyn, utbreiðsla kransaeðasjukdoms og EuroSC oRE voru sambaerileg i baðum hopum, einnig hlutfall hjaveituaðgerða a slaandi hjarta (21%). Sjuklingar með sykursýki hofðu haerri likamsþyngdarstuðul (30 a moti 28 kg/m2, p<0,01) og voru oftar með haþrýsting (82% a moti 60%, p<0,001) og gaukulsiunarhraða undir 60 ml/min/1,73m 2 (22% a moti 15%, p=0,01). Auk þess var aðgerðartimi þeirra 16 min lengri (p<0,001). Tiðni djupra bringubeinssýkinga, heilaafalls og hjartadreps var sambaeri leg i baðum hopum. Braður nýrnaskaði var metinn samkvaemt RIFLEskilmerkjum og voru sykursýkissjuklingar oftar i RISK-flokki (14% a moti 9%, p=0,02) og FAILuRE-flokki (2% a moti 0,5%, p=0,01). Minnihattar fylgikvillar (gattatif, lungnabolga, þvagfaerasýking og yfirborðssýking i skurðsari) voru hins vegar svipaðir i baðum hopum. d anartiðni innan 30 daga var marktaekt haerri hja sjuklingum með sykursýki, eða 5% borið saman við 2% i viðmiðunarhopi (p=0,01). Sykursýki reyndist ekki sjalf staeður ahaettuþaettur fyrir dauða innan 30 daga þegar leiðrett var fyrir oðrum ahaettuþattum með fjolþattaaðhvarfsgreiningu ( oR=1,98, 95% oB: 0,72-4,95). Alyktanir: Sjuklingar með sykursýki eru i aukinni ahaettu a að fa braðan nýrnaskaða eftir kransaeðahjaveituaðgerð en sykursýki virðist ekki vera sjalfstaeður forsparþattur 30 daga danartiðni. AGRIp
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    26
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []