Skimun fyrir áhættuþáttum skyndidauða íþróttamanna

2012 
Hjartamiðstoðinni. Tilgangur: Skyndidauði meðal ungs iþrottafolks er sjaldgaeft fyrirbaeri sem oftast ma rekja til undirliggjandi hjartasjukdoms. Rannsoknir benda til að draga megi ur haettu a skyndidauða með reglubundinni skimun. Tilgangur rannsoknarinnar var að kanna þorf fyrir skimun a islenskum iþrottamonnum til að mota leiðbeiningar fyrir laekna og iþrottaforystuna. Þetta folst i að: 1) kanna tiðni ahaettuþatta i sjukrasogu, skoðun og a hjartalinuriti, 2) kanna i hve morgum tilvikum er þorf a frekari rannsoknum og 3) að meta umfang og kostnað slikrar skimunar. Efniviður og aðferðir: Skimaðir voru 105 iþrottamenn (70 karlar og 35 konur) a aldrinum 18-35 ara. Tekin var sjukra-, heilsufars- og fjolskyldusaga iþrottamannsins, gerð klinisk hjartaskoðun og tekið 12-leiðslu hjartalinurit. niðurstoður: Algengir sjukdomar eða einkenni sem komu fram i sjukrasogu voru ofnaemi eða exem, astmi, oeðlileg areynslumaeði, brjostverkur við areynslu, hjartslattartruflanir við areynslu og svimi eða yfirliðskennd við areynslu. Hjartaskoðun var oeðlileg hja 20 (19%). Hjartalinurit var greinilega oeðlilegt hja 22 (21%) og litillega oeðlilegt hja 23 (22%). Abending fyrir hjartaomskoðun var til staðar hja 23 (22%) og var hun gerð hja 19 (18%) iþrottamonnum. Hjartaomun reyndist eðlileg eða nanast eðlileg hja 6 þessara einstaklinga (32%), litilshattar oeðlileg hja 13 þeirra (68%) en enginn taldist hafa greinilega oeðlilega omskoðun. Alyktanir: Fremur algengt er að iþrottamenn lýsi sjukdomseinkennum sem tengja ma við hjartasjukdoma. Oeðlilegt hjartalinurit er algengt meðal ungra iþrottamanna. Buast ma við að gera þurfi hjartaomskoðun til frekari kortlagningar hja taeplega fjorðungi þeirra iþrottamanna sem eru skimaðir. A g r I p
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    22
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []