Lág þéttni natríums í sermi fyrirbura

2008 
Markmið: Lag þettni natriums i sermi fyrirbura getur haft alvarlegar afleiðingar i for með ser. Þvi er mikilvaegt að þekkja orsakir þessa vandamals og fyrirbyggja það ef unnt er. Markmið rannsoknarinnar var að kanna orsakir lagrar þettni natriums i sermi minnstu fyrirburanna a vokudeild Barnaspitala Hringsins. Tilfelli og aðferðir: Afturskyggn lýsandi rannsokn a 20 fyrirburum a vokudeild Barnaspitala Hringsins sem faeddust eftir <30 vikna meðgongu og með faeðingarþyngd <1250g. Upplýsingum var safnað um vokvagjof, þyngd, natriumgjof og þettni natriums i bloði þeirra fyrstu 10 dagana eftir faeðingu. Niðurstoður: Miðgildi meðgongulengdar barn– anna var 27 vikur (24-29 vikur) og miðgildi faeðingarþyngdar þeirra var 905g (620-1250g). Neikvaeð fylgni var milli faeðingarþyngdar og vokvamagns sem gefið var (R2=-0,42; p=0,002). Miðgildi þyngdartaps var 10,6% (3,1-29,5%). Jakvaeð fylgni var milli þyngdartaps og vokvagjafar barnanna (R2=0,76; p<0,001). Natriumgjof var að meðaltali 5,7+3,1 mmol/kg/solarhring. Miðgildi þettni natriums i sermi allra barnanna var 137 mmol/L (127-150 mmol/L). Neikvaeð fylgni var milli natriumgjafar og þettni natriums i sermi (R2=-0,42; p<0,001). Ekki var marktaek fylgni milli vokvagjafar og þettni natriums i sermi (R2=0,006; p=0,7). Neikvaeð fylgni var milli faeðingarþyngdar og natriumgjafar (R2=-0,24; p=0,027). Alyktun: Mikil natriumþorf minnstu fyrirburanna bendir til þess að lag þettni natriums i sermi þeirra se einkum vegna vanþroska nýrna þeirra, sem þekkt er að valda auknu tapi a natrium með þvagi.
    • Correction
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    17
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []