Heilbrigðisþjónusta Fjallabyggðar: Viðhorf íbúa í kjölfar mikilla samfélagsbreytinga

2015 
The aim of this paper is to present a study on attitudes of the population in Fjallabyggð towards access to healthcare service and its diversity and quality, in an age of austerity, which the restructuring after the economic collapse of 2008 demanded, and the tunnel in Heðinsfjorður made possible. We used a mixed method with a transformational design. First, data were collected by questionnaires (response rate of 53% in 2009 and 30% in 2012), followed by ten interviews (2009 and 2014). The results were integrated and interpreted within the ecological model of Bronfenbrenner relating to the interactions between the individual and the environment. Findings show significantly less satisfaction with the availability and diversity of healthcare service in 2012, after the merger and downsizing. Solid primary healthcare, good local elderly care, some freedom in healthcare choice and reliable emergency services were considered fundamental for life in a rural area. The results indicate that improved transportation infrastructure contributed positively to the development of healthcare service and enhanced equality and human rights. The financial cutbacks to health institutes, had however, a negative impact on attitudes. Markmið greinarinnar er að kynna niðurstoður rannsoknar a viðhorfum ibua Fjallabyggðar til aðgengis að heilbrigðisþjonustu, fjolbreytileika hennar og gaeða, i kjolfar niðurskurðar og hagraeðingar sem efnahagshrun arsins 2008 krafðist og Heðinsfjarðargongin gerðu mogulega. Notuð var blonduð aðferð með umbreytingarsniði. Fyrst var gognum safnað með spurningalistum (svarhlutfall 53% arið 2009 og 30% arið 2012), sem fylgt var eftir með tiu viðtolum (2009 og 2014). Niðurstoðurnar voru samþaettar og tulkaðar innan vistfraeðilikans Bronfenbrenner sem snýr að gagnkvaemum ahrifum einstaklings og umhverfis. Marktaekt minni anaegja var með aðgengi og fjolbreytileika heilbrigðisþjonustunnar arið 2012 eftir sameiningu og niðurskurð i heilbrigðisþjonustunni. Grundvallaratriði fyrir lif a dreifbýlu svaeði toldu ibuar vera goða heilsugaeslu, goða umonnun aldraðra innan sveitafelagsins, eitthvert frelsi i vali a heilbrigðisþjonustu og areiðanlega þjonustu i neyðartilvikum. Niðurstoðurnar gefa visbendingar um að baettar samgongur hafi att þatt i jakvaeðri þroun i heilbrigðisþjonustu Fjallabyggðar og aukið jofnuð og mannrettindi ibuanna en að niðurskurður rikisins til heilbrigðismala hafi haft neikvaeð ahrif a viðhorf þeirra.
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    13
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []