Námshegðun leiðtoga í unglingabekk í ljósi rannsókna og kenninga um menningarauðmagn

2006 
Bourdieu leitaðist við að skýra misgoðan namsarangur og olika namshegðun nemenda með kenningum sinum um menningarlegt auðmagn. Sumir fraeðimenn telja að raðandi skilningur og notkun a hugtakinu se takmarkandi miðað við skilgreiningar Bourdieus, t.d. i þekktri grein hans; „The forms of capital“. Þessi gagnrýni er skoðuð i ljosi islenskra rannsokna. Ut fra þessari almennu umfjollun er sjonarhorninu beint að namshegðun leiðtoga i unglingabekk, þ.e. straks og stelpu i 10. bekk. Avinningur þess að skoða leiðtoga nemendahops i þessu samhengi felst i þvi að aetla ma að hegðun og viðhorf leiðtoganna se birtingarmynd þess auðmagns sem er eftirsoknarvert i samfelagi unglingahopsins sem þau tilheyra. I greininni er þvi lýst hvers konar namshegðun þotti virðingarverð i hopnum en slikt virtist motast talsvert af menningarauðmagni og kynferði. Sjonum er beint að þvi hvað einkenndi namshegðun og namsviðhorf leiðtoganna, hversu miklu einkunnir skiptu i þvi sambandi og hvaða hopar virtust hagnast a haum einkunnum. Þa er skoðað hvernig niðurstoður samraemast skilgreiningum og aðurnefndum rannsoknum a menningarauðmagni. Niðurstaða hofundar er su að það þurfi að endurskoða notkun og skilning a hugtakinu til að oðlast frekari skilning og skýringar a mismunandi nams- og felagsstoðu islenskra nemenda. Skoða þarf olikar viddir hugtaksins i samhengi við viðteknar hugmyndir um karlmennsku og kvenleika innan þess vettvangs sem rannsaka a og raðandi gildi i menningarumhverfi unglinganna.
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    23
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []