Bono og Davíð. Áhrif Davíðssálma á texta hljómsveitarinnar U2

2014 
I morgum af textum irsku rokkhljomsveitarinnar U2 ma finna ýmis truarstef og truarlegar visanir. Bono eða Paul David Hewson, songvari hljomsveitarinnar, er hofundur flestra textanna og hann hefur i viðtolum tjað sig um ahrif kristinnar truar a lif sitt og motun. Davið og salmarnir, sem við hann eru kenndir i Bibliunni, virðast i serstoku uppahaldi hja honum. I greininni eru ahrif Daviðssalma a kveðskap Bonos rannsokuð serstaklega, baeði með þvi að skoða bakgrunn hans og viðhorf og daemi um texta sem hafa að geyma beinar eða obeinar visanir i Daviðssalma. Leitað er svara við þvi hvers vegna og með hvaða haetti svo fornir salmar hafa ahrif a texta rokkstjornu og rettindabarattumanns i nutimanum. Niðurstoðurnar eru siðan raeddar i ljosi tulkunarheimspeki Hans Georg Gadamers og umraeðu hans um ahrifasogu, tulkunaraðstaeður og samruna sjondeildarhringanna. I ljos kemur að textar Bonos, sem visa til Daviðssalmanna, fela i ser samruna olikra sjondeildar-hringa þannig að stef ur þeim oðlast endurnýjun i kveðskap rokksongvara og rettinda-barattumanns sem talar inn i aðstaeður samtimans.
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    0
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []