Lítil nýrnafrumukrabbamein og fjarmeinvörp

2012 
2 skurðsviði Land- spitala, 3 rannsoknarstofa i meinafraeði, Landspitala. inngangur: Horfur litilla nýrnafrumukrabbameina eru almennt taldar goðar og maelt er með hlutabrottnami ef aexli eru undir 4 cm. Markmið þessarar rannsoknar var að rannsaka tiðni fjarmeinvarpa fra litlum nýrna- frumukrabbameinum en þau hafa ekki verið rannsokuð aður her a landi. Efniviður og aðferðir: Af 1102 sjuklingum sem greindust með nýrna - frumukrabbamein a timabilinu 1971-2010 var litið serstaklega a 257 aexli ≤4 cm og sjuklingar með meinvorp við greiningu bornir saman við sjuklinga an meinvarpa. Upplýsingar fengust ur sjukraskram og vefjagerð, TNM-stig og sjukdomasertaek lifun var borin saman i hopunum. niðurstoður: Hlutfall litilla nýrnafrumukrabbamein haekkaði ur 9% fyrsta aratuginn i 33% þann siðasta (p<0,001) a sama tima og hlutfall tilviljana- greiningar jokst ur 14% i 39%. Alls greindust 25 af 257 sjuklingum (10%) með litil nýrnafrumukrabbamein með fjarmeinvorp, oftast i lungum og
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    21
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []