Þróun vitrænnar getu hjá börnum Alzheimers-sjúklinga

2009 
Rannsoknir a einstaklingum með aettarsogu um Alzheimers-sjukdom hafa sýnt fram a aukna ahaettu a að þeir þroi með ser heilabilunarsjukdom. Ennfremur hefur verið sýnt fram a að undirliggjandi vitraen skerðing se greinanleg með taugasalfraeðilegum profum nokkru aður en klinisk einkenni koma fram. Rannsoknir a bornum Alzheimers-sjuklinga eru af skornum skammti. Markmið rannsoknarinnar var að skoða þroun vitraennar getu hja miðaldra bornum Alzheimerssjuklinga, yfir 7 ara timabil. Þatttakendur voru valdir af handahofi ur islenskri erfðarannsokn sem verið hefur i gangi fra arinu 1998. Þatttakendur voru 83 born Alzheimerssjuklinga a aldrinum 47-73 ara og 30 einstaklingar i viðmiðunarhopi a aldrinum 4873 ara sem hofðu enga aettarsogu um heilabilunarsjukdom. Vitraen geta var metin tvisvar yfir 7 ara timabil með taugasalfraeðilegum profum sem maela attun, yrt og oyrt minni, mal, einbeitingu, hugraenan hraða og sjonraenan hraða og urvinnslu. Þatttakendur með þekktan miðeða uttauga sjukdom voru utilokaðir fra rannsokninni. Niðurstoður gafu ekki til kynna mun a frammistoðu hopanna tveggja a taugasalfraeðilegu profunum yfir 7 ara timabil. Þessar niðurstoður gefa til kynna að undirliggjandi vitraen skerðing hefjist eftir 60 ara aldur hja bornum Alzheimers-sjuklinga, olikt niðurstoðum margra annarra rannsokna.
    • Correction
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    25
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []