Félagsauður í grunnskólum og tengsl hans við námsárangur og þætti í skólastarfi

2017 
I þessari grein er dregin upp mynd af felagsauði i islenskum grunnskolum. Nýtt voru gogn sem safnað var i rannsoknarverkefninu Starfshaettir i islenskum grunnskolum fra kennurum og foreldrum i 20 grunnskolum auk gagna fra fra Menntamalastofnun um arangur a samraemdum profum. Buinn var til kvarði sem metur felagsauð a grundvelli 10 spurninga byggðan a svorum fra fra 440 grunnskolakennurum um viðhorf þeirra, tengsl við aðra og aherslur i storfum. Niðurstoður sýna að meirihluti kennara telur að felagsauður se nokkuð mikill i þeirra skola. Ekki fundust tengsl milli felagsauðs og arangurs a samraemdum profum. Kennarar i heildstaeðum grunnskolum þar sem felagsauður var mikill logðu frekar miserfið verkefni fyrir nemendur sina en kennara i grunnskolum með laegri felagsauð en ekki var algengara að þeir legðu fyrir verkefni eftir ahuga nemenda. Foreldrar barna i grunnskolum þar sem felagsauður var har voru anaegðari með skolana en foreldrar i skolum þar sem felagsauður var laegri.
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    0
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []