„Nytsömust íslenzkra anda“. Æðarfuglinn, friðun hans og aðdragandi fyrstu fuglafriðunarlaganna

2020 
Allt fra fyrstu oldum byggðar her a landi hefur aeðarfugl verið til mikilla nytja. Egg fuglsins hafa verið tekin alla tið og veiðar a fuglinum voru stundaðar lengi framan af. Það var ekki fyrr en arið 1847 sem aeðarfugl var friðaður fyrir allri veiði, fyrst allra fuglategunda. Friðun aeðarfugls byggir reyndar a oðrum nytjum, nefnilega duntekju, en fra 17. old, eftir að Islendingar laerðu að hreinsa dun, hefur aeðardunn verið verðmaet utflutningsvara. I þessari grein er sjonum beint að nytjasambandi manns og aeðarfugls ut fra posthumanisku sjonarhorni. Horft er til þeirrar efnismenningar sem hefur skapast i gagnvirku sambandi manns og aeðar. Fjallað er um tengsl aeðarraektar og friðunar aeðarfuglsins, sem og það fordaemi sem sett var með friðun fuglsins fyrir verndun fugla af oðrum tegundum. Með þessu er leidd i ljos su gerendahaefni sem aeðarfuglinn hefur haft við þroun fuglaverndar her a landi. I hnotskurn sýnir þetta daemi hvernig gerendatengsl i samskiptum manna og natturu eru til muna floknari en oftast er alitið.
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    0
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []