Árangur kransæðavíkkunaraðgerða á Íslandi 1987-1998

2000 
Markmið: Tilgangur rannsoknarinnar var að meta arangur kransaeðavikkana a Islandi a timabilinu 19871998. Ennfremur að kanna hugsanlegar breytingar a abendingum fyrir kransaeðavikkunum og a sjukdomsbakgrunni þeirra sjuklinga sem komu til aðgerðar og hvort breytingar hefðu orðið a arangri, tiðni fylgikvilla og aðgerðartengdum dauðsfollum. Efniviður og aðferðir: Fra þvi fyrsta kransaeðavikkunin var gerð her a landi i mai 1987 hefur nakvaem skra verið haldin yfir alla sjuklinga. Skrað voru aðalatriði ur sjukrasogu, kliniskt astand sjuklings og aðalabending fyrir aðgerð, aaettuþaettir fyrir kransaeðasjukdomi, niðurstoður kransaeðamyndatoku, taeknileg framkvaemd aðgerðarinnar, arangur, fylgikvillar og aðgerðartengd dauðsfoll. A arunum 1987-1998 voru alls gerðar 2440 kransaeðavikkanir. Rannsoknartimabilinu var skipt i þrju timaskeið: I. 1987-1992 (471 aðgerð); fyrstu laerdomsarin, II. 1993-1995 (796 aðgerðir); aukinn fjoldi aðgerða og aðferðin fest i sessi, III. 1996-1998 (1173 aðgerðir); vaxandi notkun stoðneta og ný bloðfloguhamlandi lyf notuð. Niðurstoður: Fra timabili I til III minnkaði hlutfall valinna vikkunaraðgerða ur 82% i 52% (p<0,001), halfbraðum vikkunum fjolgaði ur 14% i 44% (p<0,001), braðum vikkunum ur 0,8% i 3% (p<0,05), og vikkunum i beinu framhaldi af kransaeðamyndatoku fjolgaði ur 0,4% i 28% (p<0,001). Þessar breytingar endurspegla aukningu a vikkunaraðgerðum hja sjuklingum með braða kransaeðasjukdoma og hlutfall sjuklinga með hvikula hjartaong jokst einnig ur 15% i 36% (p<0,001). Ennfremur laekkaði hlutfall vikkunaraðgerða a einni kransaeð ur 93% i 83%, en jokst a tveimur og þremur aeðum ur 7% i 17% (p<0,001). Sjuklingum 70 ara og eldri fjolgaði ur 7% i 27% (p<0,001). Samtimis jokst tiðni velheppnaðra vikkunaraðgerða ur 83% i 93% (p<0,001) og notkun stoðneta fra þvi að vera engin i 56%. Hlutfall sjuklinga sem komu til vikkunar vegna endurþrengsla laekkaði ur 15% i 12% (p=0,06). Jafnframt laekkaði tiðni
    • Correction
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    57
    References
    1
    Citations
    NaN
    KQI
    []