Kosningadagar 2007. Minningar - greining - mat - uppgjör

2010 
Þessi ritsmið er tilraun til að draga saman nokkra meginþaetti i stoðu og malstað Framsoknarmanna i Alþingiskosningunum 2007. Um leið er greinin personulegar minningar, mat og uppgjor hofundar sem var um stutt skeið formaður Framsoknarflokksins, raðherra og frambjoðandi i Reykjavikurkjordaemi norður, en naði ekki kjori og hvarf fra stjornmalastorfum. Hofundur leitast við að draga fram nokkur mikilvaeg atriði til að fylla ut i almenna mynd af islenskum stjornmalum a þessum tima, með serstakri aherslu a stoðu Framsoknarmanna og sjonarmið þeirra. Lýst er viðhorfum og stoðu mala innan flokksins og nefndar nokkrar hugsanlegar meginastaeður fyrir stoðunni sem upp var komin. Raktir eru nokkrir malefnaflokkar sem hatt bar i kosningunum og lýst afstoðu til þeirra. I siðara hluta greinarinnar er vikið að eftirleik kosninganna, viðraeðum um nýja rikisstjorn og straumum sem leku um forystu Framsoknarflokksins eftir versta afhroð i sogu hans. Hofundur leitast i sjalfu ser ekki við að taka hlutlausa afstoðu, en þo er það von hans að ritsmiðin nýtist oðrum, meðal annars við fraeðilega urvinnslu.
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    0
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []