Sýnileiki barnsins í barnaverndarmálum fyrir dómstólum

2011 
Greinin er byggð a eigindlegri rannsokn (gagnarýni) þar sem markmiðið var að kanna hvernig hagsmunir og sjonarmið barna koma fram i domum i barnaverndarmalum a Islandi. Rannsoknin naði til 65 domsmala a timabilinu 2002-2009. Niðurstoður sýna að sjonarhorn barnsins birtist a mismunandi hatt i domskjolum. I nokkrum tilvikum kemur ekkert fram um hagsmuni eða sjonarmið barnsins, i oðrum tilvikum er fjallað almennt um hagsmuni barnsins, i taepum helmingi malanna kemur fram að raett hefur verið við barnið og i þriðjungi malanna er sjonarmiði barnsins svarað. Fjallað er um roksemdir fyrir þatttoku barna og nauðsyn þess að gaeta betur að sjonarmiði þeirra. Bent er a atriði sem unnið geta gegn hagsmunum barna, svo sem langan malsmeðferðartima, og að skilgreina þurfi betur hlutverk þeirra fagaðila sem vinna með bornunum og raeða við þau. Raett er um nauðsyn þess að tryggja fagþekkingu a þessu sviði a vettvangi domstolanna.
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    0
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []