ERUM VIÐ TILBÚIN ÞEGAR Á REYNIR? VIÐBRÖGÐ Í KJÖLFAR HAMFARA OG STÓRSLYSA

2014 
UTDRATTUR Bakgrunnur: Hjukrunarfraeðingar og laeknar gegna mikilvaegu hlutverki i kjolfar hamfara og storslysa en geta þo verið illa undirbunir til slikra starfa. Reynslubundin þekking er litil og taekifaeri til nams og þjalfunar þvi nauðsynleg. Islenskar rannsoknir um efnið eru faar ef nokkrar og þvi er mikilvaegt að byggja upp fraeði legan grunn þar sem horft er til islenskra aðstaeðna. Tilgangur rannsoknarinnar: Að kanna viðhorf hjukrunarfraeðinga og laekna a Sjukrahusinu a Akureyri til viðbragðsgetu stofnunarinnar i kjolfar storslysa og hamfara, að lýsa sýn þeirra a eigið starfshlutverk og kanna viðhorf þeirra til teymisvinnu, þjalfunar og haefni til starfa i kjolfar storslysa og hamfara. Rannsoknaraðferð: Notuð var eigindleg aðferð með rýnihopum. Þatttakendum (n=17) var skipt i fjora 3­5 manna rýnihopa sem valdir voru með tilgangsurtaki ur hopi hjukrunarfraeðinga og laekna a Sjukrahusinu a Akureyri. Viðtolin voru greind með eigindlegri innihaldsgreiningu. Helstu niðurstoður: Hjukrunarfraeðingar og laeknar Sjukrahussins a Akureyri hafa litla reynslu af storfum i kjolfar storslysa og hamfara og aefingar eru fatiðar. Starfshlutverk eru ekki alltaf skýr en starfsmenn geta þurft að sinna storfum sem þeir gegna ekki venjulega. Skilgreina þarf betur hlutverk stjornenda og þjalfa starfsmenn i það hlutverk. Haefni til daglegra starfa nýtist til starfa i storslysum og hamforum en nauðsynlegt er að baeta haefni i stjornun, samvinnu og til að vinna serhaefð verk. Reglulegar aefingar eru mikilvaegar, gjarnan i formi storslysa­ eða verkþattaaefinga. Alyktanir: Litil sjukrahus þurfa að taka tillit til staerðar sinnar við gerð viðbragðsaaetlana og gera i þeim greinarmun a eðli og alvarleika atburða. Hlutverk starfsmanna þarf að skýra og skil­ greina og þa þarf að þjalfa. Goð almenn starfshaefni nýtist við storf i kjolfar storslysa og hamfara en sertaeka haefni þarf að þjalfa. Þjalfun þarf að vera regluleg og hana ma efla með þvi að tengja hana inn i daglegt starf. Serstaka aherslu aetti að leggja a þjalfun stjornenda sem og a þjalfun i teymisvinnu. Lykilorð: Storslys, hamfarir, menntun, starfshaefni, starfshlutverk.
    • Correction
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    29
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []