Einkenni breytingaskeiðs og meðferð þeirra hjá 50 ára íslenskum konum

2000 
Alls toku 690 konur þatt i rannsokninni(72,2%). Af einkennum sem gerðu vart við sig dag-lega voru svefntruflanir i einhverri mynd algengastar,oftast að konurnar voknuðu upp að nottu (14,8%).Hitakof baeði að nottu (2,2%) og degi (3,6%) vorualgengari en hjartslattarkost að nottu (0,2%) og degi(0,5%). Konur með hitakof og hjartslattarkost vorulikegri til að hafa svefntruflanir, haþrýsting, vera ofþungar, hafa gengist undir brottnam eggjastokka ogþaer voru siður a hormonameðferð. Þreyta (12,3%)og syfja (9,4%) voru algeng dagleg einkenni. Taeplegafjorðungur hafði leitað laeknis vegna kviða og spennuen 16,5% vegna þunglyndis. Rumlega helmingurkvennanna var a hormonameðferð. Blondur ostro-gens og progesterons voru algengastar. Hitakof oghjartslattarkost voru marktaekt faerri hja konum ahormonameðferð og þriðjungur taldi sig sofa betureftir að hormonameðferð hofst. Tengsl voru milliþess að vera a hormonameðferð og hafa oft verið hjalaeknum undanfarið ar, vera storreykingakona, meðlangvinna berkjubolgu, vera kviðin og undir laeknis-hendi vegna þreytu, vefjagigtar og verkja. Ekki varmunur a tiðni kransaeðasjukdoma eða bloðtappa eftirþvi hvort konur voru a hormonameðferð eða ekki.Kvensjukdomalaeknar hofðu oftast (67%) hafið með-ferðina en heimilislaeknar haldið henni afram (56%).Þriðjungur kvenna hafði ekki fengið fraeðslu umhormonameðferð.
    • Correction
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    20
    References
    2
    Citations
    NaN
    KQI
    []