Yfirlit árangurs eftir brjóstaminnkunaraðgerðir, framkvæmdar á Landspítala Hringbraut 1984-1993

2002 
Brjostaminnkun er viðurkennd og ahrifarik aðgerð til að lina þjaningar kvenna með ofvoxt i brjostum (Hyperplasia mammae/Macromastia). Þetta er ein algengasta aðgerð sem lýtalaeknar framkvaema i dag. Tilgangur: Að kanna arangur eftir brjostaminnkunaraðgerðir sem framkvaemdar voru a lýtalaekningadeild Landspitalans a tiu ara timabili, 1984-1993, með aftursaerri og lýsandi rannsokn. Efniviður og aðferðir: Þrir lýtalaeknar framkvaemdu flestar aðgerðirnar, eða 248 (96%), og notuðu mismunandi aðferðir við framkvaemd þeirra. Rannsoknin var tviþaett, annars vegar var farið i gegnum sjukraskrar allra þeirra 277 kvenna sem leituðu til lýtalaekna a Landspitalanum vegna storra brjosta og gengist hofðu undir brjostaminnkun a baðum brjostum. Skraðar voru margþaettar upplýsingar um sjuklingana, aðgerðina og arangur, serstaklega með tilliti til fylgikvilla. Hins vegar var sendur spurningalisti til þeirra kvenna sem toku þatt i rannsokninni. Helst var spurt um einkenni fyrir aðgerð, hvernig þaer upplifðu aðgerðina (galla og kosti) og siðast en ekki sist arangur aðgerðar að þeirra mati. 258 konur toku þvi þatt i rannsokninni (19 fellu ur), en 195 (75,5%) þeirra svoruðu spurningalistanum. Niðurstoður: 28 sjuklingar (11,5%) fengu meirihattar fylgikvilla eftir aðgerð, en 28,5% sjuklinga fengu minnihattar fylgikvilla. Allir minnihattar fylgikvillar greru a faum vikum en hugsanlegt er að laeknarnir hafi verið misduglegir við að skra þa. Af alvarlegum fylgikvillum þurfti helmingur i braða enduraðgerð vegna blaeðingar og hinn helmingurinn i siðkomna enduraðgerð vegna annarra fylgikvilla. Algengasti fylgikvillinn var drep i huð (39% af fylgikvillum). Aðrir algengir fylgikvillar voru sar (18,5%), blaeðing (15,5%), sýking (11,5%), og gliðnun (8%). Alvarlegir fylgikvillar eftir skurðlaeknum voru a bilinu 9% til 14,5%. Niðurstoður spurningalistans voru þaer helstar að 94% sjuklinga hofðu likamleg einkenni og þar af 82% með baeði likamleg og salraen vandamal fyrir aðgerð. 81% kvennanna fannst arangur aðgerðar vera goður eða mjog goður. 44% kvennanna fannst helstu
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    19
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []