ÓFRAMKVÆMD HJÚKRUN Á SJÚKRAHÚSUM Á ÍSLANDI: LÝSANDI RANNSÓKN

2014 
UTDRATTUR Tilgangur þessarar rannsoknar er að varpa ljosi a tiðni og orsakir oframkvaemdrar hjukrunar a legudeildum lyflaekninga, skurð­ laekninga og gjorgaeslu a sjukrahusum a Islandi. Þatttakendur voru allir starfsmenn hjukrunar a 27 legudeildum atta heilbrigðisstofnana a Islandi. Skriflegur spurningalisti um oframkvaemda hukrun, MISSCARE Survey-Icelandic, var sendur 864 einstaklingum og var svorun 69,3%. Spurt var um hve algeng oframkvaemd hjukrun er a deild þatttakenda og astaeður hennar auk bakgrunnsspurninga. Um lýsandi megindlega þversniðsrannsokn var að raeða. Flestir þatttakendur voru hjukrunarfraeðingar (57,7%) og sjukraliðar (37,1%), yngri en 55 ara (76,2%), unnu að minnsta kosti 30 stundir a viku (75,1%) a breytilegum voktum (83,7%). Hjukrunarathafnir, sem flestir þatttakendur sogðu oframkvaemdar a sinni deild, voru: aðstoð við hreyfingu þrisvar a dag eða samkvaemt fyrirmaelum, þverfaglegir fundir alltaf sottir og sjuklingar fraeddir um sjukdom, prof og greiningarrannsoknir. Helstu astaeður oframkvaemdrar hjukrunar tengdust mannafla og var algengasta astaeðan ofyrirseð fjolgun sjuklinga eða aukin hjukrunarþyngd a deildinni. Oframkvaemd hjukrun og astaeður tengdar mannafla, aðfongum og samskiptum voru marktaekt algengari a kennslusjukrahusum en oðrum sjukrahusum (tiðni oframkvaemdrar hjukrunar p<0,001; astaeður tengdar mannafla p<0,05; astaeður tengdar aðfongum og astaeður tengdar samskiptum p<0,001). Oframkvaemd hjukrun var marktaekt algengari a deildum lyflaekninga og skurðlaekninga en gjorgaeslu og blonduðum deildum (p<0,001). Hjukrunarfraeðingar toldu hjukrun marktaekt oftar oframkvaemda en sjukraliðar (p<0,001) og að astaeður tengdust mannafla (p<0,001). Tiðni oframkvaemdrar hjukrunar og astaeður hennar tengdust einnig aldri þatttakenda og hversu goða þeir toldu monnun a sinni deild almennt vera. Niðurstoður benda til þess að huga verði betur að grunnhjukrun sjuklinga a legudeildum islenskra sjukrahusa og skoða þarf betur mannaflann, nýtingu hans og skipulag aðfanga. Stjornendur og kliniskir starfsmenn hjukrunar verða að setja hjukrun sjuklinga i forgang i vinnu sinni. Frekari rannsokna er þorf a oframkvaemdri hjukrun a Islandi. Lykilorð: Oframkvaemd hjukrun, rannsokn, sjukrahus.
    • Correction
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    36
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []