Hreyfing þriggja starfsstétta og tengsl hennar við áhættuþætti efnaskiptasjúkdóma og hjarta- og æðasjúkdóma

2015 
3felagsvisindadeild Haskolans a Akureyri. inngangur: Þo jakvaeð ahrif hreyfingar a ahaettuþaetti efnaskipta-, hjartaog aeðasjukdoma seu vel þekkt, hafa þau litið verið skoðuð her a landi með hlutlaegum maelingum. Tilgangur rannsoknarinnar var að athuga mun a hreyfingu og ahaettuþattum efnaskipta-, hjarta- og aeðasjukdoma þriggja starfsstetta: verkafolks, skrifstofufolks og baenda. Efniviður og aðferðir: Þatttakendur (73 karlar, 89 konur) komu ur Þingeyjarsýslu og undirgengust maelingar a haeð, þyngd, likamsþyngdar stuðli og likamssamsetningu með huðfellingamaelingum. Hreyfimaelar voru notaðir til þess að maela heildarhreyfingu auk þess tima sem folk varði i meðalerfiða hreyfingu. Bloðþrýstingur var tekinn og i fastandi bloðsýni var maelt heildarkolesterol, kolesterol i lagþettnifituprotini og haþettnifituprotini, þriglýserið, bloðsykur, insulin og HoMA (homeostatic model assessment). niðurstoður: Verkakarlar og karlbaendur hreyfðu sig meira en skrifstofu karlar (p<0,01) en enginn munur fannst meðal kvennanna. Kvenbaendur vorðu hins vegar marktaekt faerri minutum i meðalerfiða hreyfingu en hinar starfsstettirnar (p<0,05). Lagt hlutfall (18,4%) þatttakenda naði að uppfylla raðleggingar Embaettis landlaeknis um daglega hreyfingu og enginn skrifstofukarlanna. Baendur hofðu laegri þriglýserið (p=0,01) og bloðsykur (p<0,01) en hinar starfsstettirnar og voru einnig með meiri fitulausan massa (p<0,03). Kolesterol i haþettnifituprotini var einnig haest a meðal baenda, þa verkafolks en laegst meðal skrifstofufolks (p<0,02). Heildarhreyfing hafði marktaek tengsl við mun fleiri ahaettuþaetti efnaskipta-, hjarta- og aeðasjukdoma heldur en timi sem varið var i meðalerfiða hreyfingu. Alyktun: Baendur hafa almennt akjosanlegustu gildin fyrir ahaettuþaetti efnaskipta-, hjarta- og aeðasjukdoma i bloði og er hreyfing þeirra og meiri fitulaus massi liklegur hluti af skýringunni. Þo er hreyfing baendanna ekki mikil og einungis taeplega fimmtungur allra þatttakenda na raðlagðri daglegri hreyfingu. Heildarhreyfing virðist vera mikilvaegari en timi i meðalerfiðri hreyfingu fyrir jakvaeð gildi ahaettuþatta efnaskiptasjukdoma. AgrIp
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    25
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []