Skólastefna sveitarfélaga : Handbók

2010 
I logum um leikskola nr. 90/2008 og grunnskola nr. 91/2008 er sveitarfelogum logð su skylda a herðar að setja almenna stefnu um leik- og grunnskolahald i sveitarfelaginu og kynna fyrir ibuum þess. Tilgangur þessarar handbokar er að auðvelda sveitarfelogum að mota slika stefnu og nýta hana sem virkt stjorntaeki. I handbokinni er fjallað um gerð skolastefnu og innleiðingu hennar. Kynntar eru leiðir sem geta komið sveitarfelogum að notum i stefnumotunarferlinu. Ennfremur er skýrt fra aðferðum við að koma stefnunni i framkvaemd og fylgjast með framgangi hennar. Handbokin er fyrst og fremst hugsuð sem leiðbeiningarit eða safn hugmynda, enda er ekki til ein rett leið við að mota stefnu. Stefnumotunarferlið felur þo i ser akveðna grunnþaetti sem eru settir fram i akveðinni roð i þessu riti. Það þýðir þo ekki að stefnumotun se linulegt ferli þar sem eitt tekur við af oðru, heldur er iðulega raunin su að verið er að vinna samhliða i morgum þattum stefnumotunarinnar. Handbokinni er aetlað að vera uppflettirit sem haegt er að gripa til i stefnumotunarferlinu og þvi eru nokkur ahersluatriði tekin fram a fleiri en einum stað. Handbokin er skrifuð með þann hop i huga sem veitir skolamalum i sveitarfelagi forystu og stýrir stefnumotunarvinnunni. Stytt utgafa af handbokinni hefur verið gefin ut i oðru riti sem ber heitið: „Leiðbeiningar um motun skolastefnu i sveitarfelogum“. Það rit dregur fram meginatriði handbokarinnar og er hugsað til leiðbeiningar fyrir þatttakendur i gerð skolastefnu. I framangreindum logum um leik- og grunnskola segir að sveitarfelog eigi að sinna mati og eftirliti með gaeðum skolastarfs. Skolastefna sveitarfelagsins myndar mikilvaegan grundvoll fyrir ytra mati a skolastarfi. I stefnunni koma fram þau meginmarkmið sem sveitarfelagið setur fyrir skolana og hlutverk ytra matsins er meðal annars að leggja mat a hvernig gengur að vinna að þeim og hvort þeim hafi verið nað. Tilgangur með að setja fram skýra stefnu og meta framgang hennar er að stuðla að umbotum i skolastarfi. Þannig er stefnumotun ekki verkefni sem a ser endapunkt heldur er hun siendurtekið ferli markmiðssetningar, mats og umbota.
    • Correction
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    0
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []