Áhrif búsetu og menntunar á mataræði og líkamsþyngdarstuðul kvenna og karla

2015 
inngangur: Niðurstoður fyrri rannsokna benda til þess að offita se algengari meðal kvenna utan hofuðborgarsvaeðis en innan, en engar sam - baerilegar upplýsingar eru til fyrir karla. Tilgangur þessarar rannsoknar var að kanna holdafar og mataraeði islenskra kvenna og karla eftir busetu. Efniviður og aðferðir: Þatttakendur voru 1312 konur og karlar, 18-80 ara, valin með slembiurtaki ur þjoðskra, heildarsvorun 68,6%. Mataraeði var kannað arin 2010 til 2011 með tvitekinni solarhringsupprifjun og jafn - framt var spurt um haeð og þyngd, auk bakgrunnsspurninga. Reiknað var likindahlutfall (oR) þess að vera yfir kjorþyngd (likamsþyngdarstuðull ≥ kg/m2) ut fra busetu og menntun. niðurstoður: Konur ≥46 ara innan hofuðborgarsvaeðis voru með laegri likamsþyngdarstuðul en konur utan hofuðborgarsvaeðis (25,7 kg/m 2 a moti 28,4 kg/m 2 p=0,007) og likindahlutfall fyrir likamsþyngdarstuðul ≥25 kg/ m 2 var laegra samanborið við konur i sama aldurshopi utan hofuðborgar - svaeðis, oR=0,64 (95% oryggisbil 0,41;1,0). Enginn munur var meðal karla eða yngri kvenna. Faeði folks utan hofuðborgarsvaeðis var fiturikara og hlutfall mettaðra fitusýra og transfitusýra var haerra en innan svaeðis. Hlutfall mettaðra fitusýra i faeði var 15,7E% a moti 13,9E%, p<0,001 og transfitusýra 0,9E% a moti 0,7E%, p<0,001 meðal karla, sem rekja ma að storum hluta til meiri neyslu a feitum mjolkurvorum, kjoti, kexi og kokum meðal karla utan hofuðborgarsvaeðisins miðað við innan. Meiri neysla a kexi, kokum, kjoti og farsvorum meðal kvenna utan hofuðborgarsvaeðisins endurspeglaðist einnig i haerra hlutfalli mettaðra fitusýra, 14,8E% a moti 14,0E%, p=0,007 og transfitusýra 0,8E% a moti 0,7E%, p=0,001 borið saman við konur innan svaeðis. Alyktun: Tengsl likamsþyngdarstuðuls við busetu eru minni en i fyrri rann- soknum. ofþyngd (likamsþyngdarstuðull ≥25) meðal islenskra karla virðist ohað busetu. Faeði folks innan hofuðborgarsvaeðis er naer raðleggingum um mataraeði en utan hofuðborgarsvaeðis. Agrip
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    7
    References
    6
    Citations
    NaN
    KQI
    []