Miðaldra reykingamaður með risablöðru í lunga : sjúkratilfelli
2008
Hraustur 49 ara gamall reykingamaður var greindur með risastora bloðru i haegra lunga. Hann hafði við greiningu þriggja manaða sogu um þurran hosta og endurteknar efri loftvegasýkingar asamt nokkurra ara sogu um haegt vaxandi maeði. A tolvusneiðmynd sast risablaðra i neðra lungnablaði og minni bloðrur miðlaegt i efra blaði. Risablaðran var 17 cm i þvermal og naði yfir meira en helming lungans. Samanlagt rummal blaðranna maeldist 3,2 litrar a tolvusneiðmyndum. Einnig voru gerðar lungnarummalsmaelingar með tveimur mismunandi aðferðum (kofnunarefnistaemingu og þrýstingsaðferð) og rummal blaðranna þannig aaetlað 2,9 litrar. Ondunarmaeling sýndi talsverða herpu. Akveðið var að gera brjostholsskurðaðgerð og var risablaðran fjarlaegð með blaðnami og bloðrurnar i efra blaði með fleygskurði. Eftir aðgerð maeldist marktaek aukning a frablastursrummali. Fimm manuðum eftir aðgerð er sjuklingurinn við goða heilsu og er aftur kominn til vinnu. Þetta tilfelli sýnir að haegt er að fjarlaegja risabloðrur ur lunga með skurðaðgerð og haegt er að aaetla rummal blaðranna með baeði myndgreiningarrannsoknum og ondunarmaelingum. Tilfelli
Keywords:
- Correction
- Cite
- Save
- Machine Reading By IdeaReader
15
References
0
Citations
NaN
KQI