language-icon Old Web
English
Sign In

Himnesk rödd en helvískur andi

2019 
Þegar arekstrar koma upp i sambuð dýra og manna er nauðsynlegt að skoða vel þaer forsendur sem að baki liggja. I greininni er fjallað um þaer deilur sem sprottið hafa upp a siðustu arum um alfriðun alftarinnar og tengjast aukinni kornraekt. I upphafi er gerð stutt grein fyrir nýlegum nalgunum sem tengjast auknum ahuga a sambandi dýra og manna i hugvisindum. I stað þess að skoða dýr sem ovirka þolendur eða jafnvel velar, eins og algengt hefur verið um aldir, er nu logð ahersla a gerendahaefni þeirra og gagnvirk tengsl við umhverfi sitt. Þau eru virkir þatttakendur i lifpolitik hvers tima. Friðun tegunda er eitt birtingarform slikrar lifpolitikur, sem auk liffraeðilegrar vitneskju snýst aevinlega um margvisleg gildi og hrif. Friðunarsaga alftarinnar er að þvi bunu rakin. Ýmsar fornar heimildir og lagaakvaeði vitna um mikilvaegi hennar sem nytjafugls a fyrstu oldum Islandsbyggðar. Alftin hafði enn fremur margþaetta menningarlega þýðingu i gegnum aldirnar. Þegar fyrsta almenna loggjof um friðun fugla kom til sogu a nitjandu old var þo ekki horft serstaklega til alfta, enda fuglinn enn veiddur að einhverju marki. Nytja- og friðunarsjonarmið tokust a i rokraeðum um alftina, sem var loks tekin i hop alfriðaðra fugla arið 1913. A siðustu aratugum tuttugustu aldar jokst kornraekt verulega i sveitum landsins. Jafnframt hefur alftum fjolgað og raddir hafa heyrst meðal baenda um að afletta beri friðun fuglsins. I rannsokn hofunda a Suðurlandi voru tekin eigindleg itarviðtol við niu kornbaendur til að varpa skýrara ljosi a sambuð baenda og alfta. Reynsla þeirra og viðhorf voru með ýmsu moti. Flestir toldu alftir vera skynugar skepnur og viðurkenndu gerendahaefni þeirra. Hins vegar toldu þeir almennt ekki að fuglinn hefði serstakt gildi sokum fegurðar. Flestir toldu að breyta þyrfti akvaeðum um alfriðun alfta. Abyrgð a þeim arekstrum sem upp hafa komið var oftast varpað a fuglinn. Að raetur arekstranna maetti rekja til athafna þeirra sjalfra var almennt ekki ofarlega i huga baendanna. I heild sýnir sagan af samskiptum manna og alfta vel hinar floknu sogulegu raetur og menningarlegu forsendur sem vernd dýrategunda byggir jafnan a. Rannsoknir af þessu tagi, sem nýta kenningar og aðferðir umhverfishugvisinda, eru mikilvaegar til að auka skilning a lifpolitik natturuverndar.
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    0
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []